Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu á fyrsta þáttinn hjá Halla og Júlla hér
Eins og greint hefur verið frá þá hófst ný þáttarröð af Matur og menning á Sjónvarpstöðinni N4 mánudaginn síðastliðinn þar sem Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður fara á heimshornaflakk í þáttunum með huganum og bragðlaukunum. Fyrsti þáttur var með Bretlands þema en þar fengu þeir Michael Jon Clarke sem er fæddur og uppalin í Notthingam í Bretlandi, en hann kom til íslands árið 1971 og er mikill sælkeri og pylsugerðameistari og hefur starfað sem tónlistakennari á Akureyri í 42 ár.
Fish & chips eða fiskur og franskar sem er einn vinsælasti réttur í Bretlandi var í forgrunni í þættinum. Rétturinn var poppaður upp en Hallgrímur notaði þorsk sem hann hafði veitt fyrr um daginn og vellti honum upp úr spelt og chili orlydeigi, bakaðar ferskar kartöflur og bornar fram með hvítvínsediki, sem Michael sagðist sleppa fyrir horn, en eins og frægt þá er Maltedik notað á kartöflurnar í Bretlandi. Þeir njóta síðan veitingarnar á Akureyri backpackers sem býður upp á gistingu, bar og veitingar.
Júlíus sýndi hvernig á að elda skemmtilega útfærslu á eggjaköku með villisveppum, einfalt og örugglega mjög gott. Fínn þáttur sem vert er að fylgjast með.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna