Keppni
Danmörk sigraði Norðurlandakeppni bakara 2018
Úrslitin í Norðurlandakeppni bakara sem að Íslenska bakaralandsliðið keppti í, voru kynnt í dag við hátíðlega athöfn á Foodexpo matarhátíðinni.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti Danmörk ( Liðið skipa: Per Eckholt, Stephanie Svendgaard og Sigurdur Baldvinsson)
2. sæti Svíþjóð ( Liðið skipa: Amanda Bäckstrôm, Sara Fjärrstrand og Alexander Pelli)
3. sæti Noregur ( Liðið skipa: Fredrik Lønne, Yusuf Abdirahman Mohamed og Jonathan Burt)
Keppnin var haldin samhliða Foodexpo í Herning í Danmörku dagana 17. til 19. mars.
![Landslið bakara 2018](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/03/bakaralandslid-1200-1024x683.jpg)
Íslenska bakaralandsliðið 2018
F.v. Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Birgir Þór Sigurjónsson, Daníel Kjartan Ármannsson, þjálfari og dómari og Ásgeir Þór Tómasson.
Mynd: labak.is
Íslenska liðið skipa Birgir Þór Sigurjónsson, Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, Ásgeir Þór Tómasson og dómari í keppninni fyrir hönd Íslands var Daníel K. Ármannsson.
Keppnisborð Íslenska bakaralandsliðsins:
Myndband frá verðlaunaafhendingunni:
Skrautstykkin hjá keppnisliðunum:
Myndir og vídeó: facebook / Det Danske Bagerlandshold
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita