Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hrossablót í Hótel Varmahlíð | Þessi kokteill getur ekki klikkað
Hið árlega Hrossablót í Hótel Varmahlíð verður haldið laugardagskvöldið 12. október næstkomandi klukkan 19:00, en þar mun Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari á Spírunni láta til sín taka í eldhúsinu þetta kvöld.
Boðið er upp á fimm rétta veislu þar sem hrossakjötið verður í aðalhlutverki og verðið er 8500 krónur á mann, en sérstakt Hrossablótstilboð er í gangi sem hægt er að lesa nánar til um á heimasíðu Hótel Varmahlíðar.
Veislustjórn verður í öruggum höndum Gunnars Sandholts, ræðumaður kvöldsins verður Hinrik Már Jónsson og tónlistarflutningur í höndum þeirra Skúla Gautasonar og Þórhildar Örvarsdóttur.
Þessi kokteill getur ekki klikkað.
[wpdm_file id=26]
Meðfylgjandi myndir eru frá Hrossablótinu í fyrra:
Myndir: frá facebook síðu Hótel Varmahlíðar.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu












