Kristinn Frímann Jakobsson
Halli og Júlli fara á heimshornaflakk í nýrri þáttarröð á N4
Ný þáttarröð af Matur og menning hefst í kvöld á Sjónvarpstöðinni N4 klukkan 18:30. Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður fara á heimshornaflakk í þáttunum. Ólíkar matarhefðir um allan heim verða rannsakaðar, auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn.
Stilltu á sjónvarpsstöðina N4 í kvöld kl 18:30.
Mynd: N4 Sjónvarp á facebook.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana