Bocuse d´Or
Útför Paul Bocuse fór fram frá Saint-Jean dómkirkjunni – Vídeó
Um 1.500 matreiðslumeistarar frá öllum heimshornum komu saman í frönsku borginni Lyon til að heiðra páfann í frönsku matargerðarlistinni Paul Bocuse.
Paul Bocuse dó á laugardaginn s.l. 91. árs aldri.
Jarðarförin fór fram í gær í Saint-Jean dómkirkjunni í Lyon og voru fjölmargir þekktir matreiðslumenn sem vottuðu virðingu sína Alain Ducasse, Joël Robuchon, breski kokkurinn Gordon Ramsay ofl.
Veitingastaður Paul fékk þrjár Michelin stjörnur árið 1965 og glataði þeim aldrei.
Frétt Euronews – Fyrri hluti
Frétt Euronews – Seinni hluti
Mynd: bocuse.fr
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn41 minutes síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa