Bocuse d´Or
Útför Paul Bocuse fór fram frá Saint-Jean dómkirkjunni – Vídeó
Um 1.500 matreiðslumeistarar frá öllum heimshornum komu saman í frönsku borginni Lyon til að heiðra páfann í frönsku matargerðarlistinni Paul Bocuse.
Paul Bocuse dó á laugardaginn s.l. 91. árs aldri.
Jarðarförin fór fram í gær í Saint-Jean dómkirkjunni í Lyon og voru fjölmargir þekktir matreiðslumenn sem vottuðu virðingu sína Alain Ducasse, Joël Robuchon, breski kokkurinn Gordon Ramsay ofl.
Veitingastaður Paul fékk þrjár Michelin stjörnur árið 1965 og glataði þeim aldrei.
Frétt Euronews – Fyrri hluti
Frétt Euronews – Seinni hluti
Mynd: bocuse.fr
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






