Bocuse d´Or
Útför Paul Bocuse fór fram frá Saint-Jean dómkirkjunni – Vídeó
Um 1.500 matreiðslumeistarar frá öllum heimshornum komu saman í frönsku borginni Lyon til að heiðra páfann í frönsku matargerðarlistinni Paul Bocuse.
Paul Bocuse dó á laugardaginn s.l. 91. árs aldri.
Jarðarförin fór fram í gær í Saint-Jean dómkirkjunni í Lyon og voru fjölmargir þekktir matreiðslumenn sem vottuðu virðingu sína Alain Ducasse, Joël Robuchon, breski kokkurinn Gordon Ramsay ofl.
Veitingastaður Paul fékk þrjár Michelin stjörnur árið 1965 og glataði þeim aldrei.
Frétt Euronews – Fyrri hluti
Frétt Euronews – Seinni hluti
Mynd: bocuse.fr

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards