Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Skeptískur kjötiðnaðarmaður hrifinn af sous-vide: „Við Íslendingar erum tækjaóð“

Birting:

þann

Sous - Vide

Sous-vide tækið gerir fólki kleift að elda matinn við stöðugan hita í vatni, en þetta mun vera frönsk eldunaraðferð sem á rætur sínar að rekja til Frakklands.

„Við Íslendingar erum tækjaóð og eigum sennilega öll heimsmet þegar kemur að nýjum tækjum, en ég held að aðalástæðan fyrir því að þetta er að slá gjörsamlega í gegn núna er að það er fjallað um tækið í öllum helstu matreiðsluþáttum um heim allan,“

segir Ófeigur Ágúst Leifsson kjötiðnaðarmaður í samtali við visir.is.

Eins og kunnugt er, þá hefur Sous-vide tækið verið vinsælt hjá íslendingum og er ein vinsælasta jólagjöfin í ár. Nánari umfjöllun og viðtal við kjötiðnaðarmanninn Ófeig er hægt að lesa hér, en Ófeigur hóf nýlega störf á veitingastaðnum Aski við Suðurlandsbraut.

 

Mynd fengin af wikipedia.org

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið