Markaðurinn
Sævar Már, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna mælir með þessum vínum með vinsælustu hátíðarréttum Íslendinga
Til að fullkomna góða máltíð er fátt betra en að hafa rétt vín með matnum. Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valdi vín með nokkrum af vinsælustu hátíðarréttum Íslendinga í gegnum árin. Sævar valdi þrjár til fjórar víntegundir með hverjum rétti en flest þeirra ganga að sjálfsögðu með fleiri réttum.
Smellið hér til að skoða vínlistann.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið9 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






