Matthías Þórarinsson
Ný villibráðabók komin út eftir Úlfar Finnbjörnsson – Viðtal við Úlfar
8.10.2011
Út er komin „Stóra bókin um villibráð“ eftir Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistara. Þessi glæsilega bók er alfræðirit um nýtingu villibráðar og full af ómótstæðilegum sælkerauppskriftum. Hér fer „villti kokkurinn“ á kostum, veiðir, verkar og eldar.
Í gær föstudaginn 7. október 2011 var útgáfugleði vegna nýútkomnu bók hans Úlfars, en hún var haldin í Rafveituheimilinu, Elliðaárdal. Freisting.is kíkti við og fangaði herlegheitin og tók viðtal við Úlfar:
Meðfylgjandi myndir eru frá útgáfugleðinni:
Vídeó og myndir: Matthías
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð