Frétt
Hvernig eru máltíðir eldaðar fyrir eitt stærsta flugfélag í heimi?
Veitingaþjónusta fyrir Emirates flugfélagið í Dubai er eitt stærsta sinnar tegundar í heimi.
Rúmlega 180 þúsund máltíðir eru afgreiddar á hverjum degi sem að 520 kokkar sjá um að elda, en um 10 þúsund starfsmenn vinna þar daglega við ýmis störf í veitingaþjónustunni.
Með fylgir áhugavert myndband sem sýnir starfsemi veitingaþjónustunnar:
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






