Keppni
Jon Arvid sigraði Evrópumót Vínþjóna
Þá er þessari keppni lokið og var það vinur okkar svíinn Jon Arvid sem sigraði Evrópumót Vínþjóna sem haldin var nú um helgina á San Remo á Ítalíu. Hann háði harða keppni við frakkann David Biraud og hina rúmensku Iuila Scavo. Allir keppendur fóru á kostum á sviðinu í Casino-inu í San Remo þar sem keppendur byrjuðu á kampavíns serveringu, umhellingu á magnum rauðvíni, blindsmakka fjögur léttvín og staðfestingu á sex sterkum vínum, leiðréttingu á vínlista og finna út markaðsverð á eftirfarandi vínum, Petrus 1989, Penfolds Grange 1994 og Harlan Estate 2001.
Nú skal haldið til Nice í smá afslöppun og látum svo myndirnar tala um rest:
- Monte Carlo
- Mat- og vínseðill í Galadinner Monte Carlo
- Lunch í Monte Carlo
- Keppendur í úrslitum
- Kampavín og ostrur, gerist ekki betra
- Í galadinner SanRemo
- Tolli og
- Fordrykkir í Gala SanRemo
- Death by Chocolate@ Casino SanRemo Galadinner
- Arvid
- Arvid fagnar hér sigrinum
- Antipasto
- Heimsmeistarinn Marcus del Monego lét sér ekkert um það að hella víni við borðið okkar
Tolli fréttaritari veitingageirans skrifar frá Ítalíu.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille























