Keppni
Jon Arvid sigraði Evrópumót Vínþjóna
Þá er þessari keppni lokið og var það vinur okkar svíinn Jon Arvid sem sigraði Evrópumót Vínþjóna sem haldin var nú um helgina á San Remo á Ítalíu. Hann háði harða keppni við frakkann David Biraud og hina rúmensku Iuila Scavo. Allir keppendur fóru á kostum á sviðinu í Casino-inu í San Remo þar sem keppendur byrjuðu á kampavíns serveringu, umhellingu á magnum rauðvíni, blindsmakka fjögur léttvín og staðfestingu á sex sterkum vínum, leiðréttingu á vínlista og finna út markaðsverð á eftirfarandi vínum, Petrus 1989, Penfolds Grange 1994 og Harlan Estate 2001.
Nú skal haldið til Nice í smá afslöppun og látum svo myndirnar tala um rest:
Tolli fréttaritari veitingageirans skrifar frá Ítalíu.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann