Vertu memm

Keppni

Jon Arvid sigraði Evrópumót Vínþjóna

Birting:

þann

Svíarnir

Svíarnir

Þá er þessari keppni lokið og var það vinur okkar svíinn Jon Arvid sem sigraði Evrópumót Vínþjóna sem haldin var nú um helgina á San Remo á Ítalíu. Hann háði harða keppni við frakkann David Biraud og hina rúmensku Iuila Scavo. Allir keppendur fóru á kostum á sviðinu í Casino-inu í San Remo þar sem keppendur byrjuðu á kampavíns serveringu, umhellingu á magnum rauðvíni, blindsmakka fjögur léttvín og staðfestingu á sex sterkum vínum, leiðréttingu á vínlista og finna út markaðsverð á eftirfarandi vínum, Petrus 1989, Penfolds Grange 1994 og Harlan Estate 2001.

Tolli, Alba og Brandur í Monte Carlo

Tolli, Alba og Brandur í Monte Carlo

Nú skal haldið til Nice í smá afslöppun og látum svo myndirnar tala um rest:

 

Tolli fréttaritari veitingageirans skrifar frá Ítalíu.

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið