Frétt
Er glútenóþol byggt á misskilningi? Vísindamenn telja að glúten sé haft fyrir rangri sök
Margir hafa þá reynslu að glútenlaust mataræði auki lífsgæði þeirra en samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá er það líklega ekki glútenið sem veldur fólki vandræðum. Á pressan.is kemur fram að sökudólgurinn er að þeirra mati kolvetni sem nefnist fruktan. Sumir telja sig þjást af glútennæmi, sem er ekki viðurkennt af heilbrigðisyfirvöldum, en þá á fólk erfitt með að melta glúten og svo eru þeir sem eru með hreint og beint glútenóþol.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á pressan.is með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars