Vín, drykkir og keppni
Port 9 vínbar fagnar 1 árs afmæli – Myndir
Margmenni var í afmælisveislu vínbarsins Port 9 í síðustu viku, gestir fengu að smakka á hinum ýmsu athyglisverðum vínum og veigum.
Ég er gríðarlega ánægður með mætinguna og loksins er nýja anddyrið klárt og staðurinn fullmótaður
, sagði Gunni Palli eigandi Port 9 í samtali við veitingageirinn.is.
Meðfylgjandi myndir tók Grímur Kolbeinsson og er hægt að skoða fleiri myndir frá afmælinu með því að smella hér.

Eigandi Port 9 er matreiðslumeistarinn Gunnar Páll Rúnarsson, oft kallaður Gunni Palli á Vínbarnum í daglegu tali

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards