Heyrst Hefur
Nýr veitingastaður við Bergstaðastræti 13? | Þar sem Bernhöftsbakarí var áður til húsa
Unnið er að því að fá leyfi til að innrétta nýjan veitingastað á jarðhæðinni að Bergstaðastræti 13. Eins og kunnugt er þá var Bernhöftsbakarí staðsett á sama stað í 33 ár, en eigandi Bergstaðastrætis 13 og eigendur Bernhöftsbakarís náðu ekki samkomulagi um nýjan leigusamning. Bernhöftsbakarí flutti að lokum á Klapparstíg 3 þar sem það er staðsett í dag.
Ætlast er til að veitingastaðurinn sem sótt er leyfi um verði ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu og opnunartími ekki lengri en til kl. 23:00.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill