Keppni
Vala Stef sigraði Tia Maria og Disaronno keppnina
Tia Maria og Disaronno Keppnin 2017 fór fram í gær á Canoby Hótel Reykjavík. Alls kepptu 15 manns um kvöldið ásamt því að Master Class með hinum indæla Rod Eslamieh Brand Ambassador frá UK.
Sigurvegari Kvöldsins var Vala Stef frá Kaffislipp og stóð hún sig eins og hetja.
Í öðru sæti var Jónmundur frá Apótek Restaurant og í þriðja sæti var Matyn frá KOL í því þriðja.
Ölgerðin langar að þakka öllum þeim sem aðstoðuðu við keppnina innilega fyrir og sérstakar þakkir fá allir þeir keppendur sem að tóku þátt og sýndu framúrskarandi hæfileika og frábæra drykki.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi