Keppni
Fyrsti keppnisdagurinn – Föstudagurinn 28. september 2013
Klukkan 09:00 var byrjað á bóklegu prófi sem eins og áður ansi svínslegt. Næst tók við skriflegt blindsmakk á tveim léttvínum og þrem sterkum sem okkar manneskja gekk vel í. Því næst var umhelling á ungu Dolchetto d’alba víni sem er nú minnsta málið að gera, hinsvegar eru það dómararnir sem spyrja keppandann um t.d afhverju ertu að nota kerti við svona ungt vín og hitastigið ekki rétt o.s.fv, sem keppandi þurfti að rökstyðja á meðan umhelling fór fram.
Á meðan Alba var að keppa fóru ég og Brandur ásamt öðrum í vino-roadtrip til Dolceaqua í Liguria héraðinu.
Seinna um kvöldið var haldið garðpartý í Villa Nobel þar sem Albert Nobel bjó og þar var m.a tilkynnt hvaða 10 keppendur kæmust áfram og náði Alba ekki inn að þessu sinni en norðmenn, danir og svíar komust í gegnum síuna.
Á morgun [í dag] verður svo haldið til Monte Carlo.
Tolli fréttaritari veitingageirans skrifar frá Ítalíu.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini











