Frétt
The Brothers Brewery í 1.sæti yfir bestu brugghúsin á Íslandi
The Brothers Brewery strákarnir í Vestmannaeyjum eru komnir á topplistann yfir bestu brugghús á Íslandi en þann lista er hægt að nálgast á vefnum untappd.com.
Heimasíðan Untappd.com innheldur lista yfir brugghús um allan heim þar sem hægt er að nálgast þær tegundir sem brugghúsin setja í sölu og notendur gefa bjórunum einkunn og umsagnir. Í dag eru rúmlega sjö milljónir notendur á Untappd.com, en heimasíðan býður uppá öflugt snjallforrit.
„Við höfum í raun leynt og ljóst stefnt að því að komast á topp5 listann á þessum vef yfir bestu brugghúsin á Íslandi frá því að við byrjum. Það tókst í gær þegar við fórum yfir 1000 einkunna múrinn frá notendum vefsins. Það að við skyldum komast á toppinn um leið og við komumst inn á listann kom svo algjörlega á óvart“
, sagði Kjartan Vídó einn af eigendum The Brothers Brewery í samtali við eyjar.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: skjáskot af Untappd.com

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur