Frétt
KFC er vinsæll skyndabitastaður á Íslandi | Með sölu upp á 2,9 milljörðum króna í fyrra
Rekstur KFC á Íslandi hefur gengið mjög vel, en fyrirtækið hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og hagnaðurinn hefur aukist um 44 prósent á milli ára samkvæmt nýjum ársreikningi KFC ehf.
Fyrirtækið rekur átta veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Keflavík, en Helgi Vilhjálmsson er eini eigandi og framkvæmdastjóri KFC ehf.
Vörusala keðjunnar var 2,9 milljörðum króna í fyrra, sem er 16% aukning eða 400 milljónir króna á milli ára. 178 manns störfuðu hjá KFC í fyrra, en þetta kemur fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Mynd: úr safni / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






