Smári Valtýr Sæbjörnsson
Verðlækkun hjá Gunna Palla vegna hagstæðra innkaupa á áfengi frá Costco
Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann jafnan er kallaður opnaði nýverið vínbarinn Port 9 við Veghúsastíg 9 en honum hefur tekist að lækka einhverja drykki á seðlinum eftir komu Costco til landsins. Meðal annars hefur kokteillinn Aperol Spritz lækkað um 500 krónur í verði hjá Port 9 síðan Gunni Palli fór að kaupa Prosecco, áfengi sem notað er í kokteilinn, í Costco.
„Ég er bara að fikra mig aðeins áfram, sjá hvað er til og hvað er hægt að gera. Og ef ég fæ þetta á góðu verði þá náttúrlega nýtur almenningur líka góðs af því“
, segir veitingamaðurinn Gunni Palli í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Myndir: facebook / Port 9
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný