Keppni
Ruglingur á hráefninu í MÁ úrslitakeppninni
Einhver ruglingur var hjá KM í skjali sem að félagið sendi út með hráefninu sem á að vera í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 (MÁ) og biðst félagið afsökunar á því. Það er þó ekki miklar breytingar en þó einhverjar. Allir keppendur eru nú með réttar upplýsingar í höndunum, en nánar um reglur, hráefni og annað er hægt að lesa með því að
smella hér.
Hið rétta hráefni er:
Forréttur:
Rauðspretta 2 fiskar 1 kg hvor fiskur
Hnúðkál
Lynghænuegg 10 stk
Aðalréttur:
Nautaframhryggur Ribeye 1 kg
Nautakinn 1 kg
Gulrófur
Eftirréttur:
Grískt jógúrt
Rifsber
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






