Markaðurinn
Karl K Karlsson í samstarfi við Port 9 býður í smakk á vínum frá Torres
Í tilefni þess að Anna Manchón Montserrat, vínsérfræðingur frá Torres, er á landinu verður boðið upp á gæðavín frá Torres, auk þess sem gestum verður boðið að þiggja léttar veitingar á Port 9, Veghúsarstíg 9. Þetta er kjörið tækifæri til að hitta fagmanneskju á sínu sviði, eiga skemmtilega stund og bragða vín frá rómaðasta vínhúsi Spánar.
Vínin frá Torres eru Íslendingum að góðu kunn, og hafa þau verið fáanleg hérlendis í yfir 50 ár. Núna á vormánuðum var Torres svo valið „The World´s Most Admired Wine Brand“ árið 2017 svo þetta er viðburður sem enginn sannur vínáhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum