Markaðurinn
Myndir frá vel heppnaða Fernet Branca barþjónanámskeiðinu
Námskeiðið hjá Nicola Olianas Global Ambassador Fernet Branca gekk vel og mættu um 60 barþjónar á Hard Rock kjallarann þar sem námskeiðið var haldið og höfðu gaman af. Augljóst er að þarna var maður sem elskaði og þekkir Fernet Branca enda býr í næsta húsi við framleiðsluna. Nicola skemmti sér konunglega eins og sjá mátti á veitingageirasnappinu.
Meðfylgjandi eru myndir frá námskeiðunum og barröltinu í lok gestabarþjónavaktarinnar á Kaffibarnum. Því miður þá er bannað að taka myndir inni á Kaffibarnum en samkvæmt áreiðanlegum heimildum þá fór Nicola á kostum og var mikil stemning á staðnum.
Námskeiðin:
Barrölt:
Myndir tók Ómar Vilhelmsson.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni21 klukkustund síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka