Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi – Verður með atvinnuviðtal í dag
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi og er í óða önn að undirbúa opnun á nýjum veitingastað á Laugavegi 59 á annarri hæð.
Öllum er gefin séns á að starfa hjá meistaranum og er hægt að fara í atvinnuviðtal á staðnum frá klukkan 11:00 til klukkan 16:00 í dag.
„Við erum að leita að fagaðilum og metnaðarfullum nemum“
, sagði Hörður Ellert Ólafsson, einn af rekstraraðilum Nostra í samtali við veitingageirinn.is.
Hér er um að ræða fine dining veitingastað sem hefur fengið nafnið Nostra og tekur hann um 70 manns í sæti í veitingasal og 35 í lounge. Sérstaða veitingastaðarins verða settir seðlar með tengingu við hráefnissögu Íslands.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro