Keppni
Fyrsta æfing Kokkalandsliðsins
Fyrsta æfing Kokkalandsliðsins hefur farið fram. Liðsmenn skiluðu sínum fyrstu diskum af mörgum og var farið vandlega yfir hvað mætti betur fara. Í næstu viku mætir liðið svo aftur saman með sömu diska endurbætta. Hér eru nokkrir liðsmenn fyrir utan Kopar, staðinn hennar Ylfu, að því er fram kemur á facebook síðu Kokkalandsliðsins.
Mynd: af facebook síðu Kokkalandsliðsins
/Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi