Íslandsmót barþjóna
Erpur rúllaði upp kokteilhátíðinni – Samantekt frá hátíðinni – Myndir og vídeó
Kokteilhátíðin Reykjavík Cocktail Weekend endaði á sunnudaginn s.l. með pomp og prakt en hátíðin stóð yfir dagana 1. til 5. janúar. Á lokadeginum á hátíðinni voru úrslitin í Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppni og kokteil keppninnar kynnt á hátíðarkvöldverði og eftir það tók við villt partý fram eftir nóttu.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Rapparinn og ofurtöffarinn Erpur Eyvindarson var veislustjóri en hann sló rækilega í gegn, eins og búast mátti við, enda drengurinn óendanlega hress og er að auki vel að sér í vínfræði sem kemur sér vel á slíkri hátíð sem þessari.
Frábær hátíð og virkilega vel að henni staðið og eiga meðlimir í Barþjónaklúbbi Íslands heiður skilið. Meðfylgjandi myndir eru frá fimmtudeginum þegar forkeppnin var haldin og á sunnudeginum á sjálfu úrslitakvöldinu. Myndir tók Ómar Vilhelmsson og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans:
Fimmtudagur
Sunnudagur
- Stefán Ingi
Vídeó – Samantekt frá hátíðinni:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/bartendericeland/videos/1022409547902881/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: Ómar Vilhelmsson

-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards