Björn Ágúst Hansson
Café Paris lokað vegna endurbóta
Veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur hefur verið lokaður vegna endurbóta.
Café Paris verður opnaður aftur eftir gagngerar breytingar í mars næstkomandi.
Eins og fram hefur komið þá keyptu þau Birgir Þór Bieltvedt og eiginkona hans Eygló Björk Kjartansdóttir Café Paris, en viðskiptin fóru fram í júlí í fyrra.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag.
Myndir: Björn Ágúst Hansson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu







