Björn Ágúst Hansson
Café Paris lokað vegna endurbóta
Veitingastaðurinn Café Paris við Austurstræti 14 í miðbæ Reykjavíkur hefur verið lokaður vegna endurbóta.
Café Paris verður opnaður aftur eftir gagngerar breytingar í mars næstkomandi.
Eins og fram hefur komið þá keyptu þau Birgir Þór Bieltvedt og eiginkona hans Eygló Björk Kjartansdóttir Café Paris, en viðskiptin fóru fram í júlí í fyrra.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag.
Myndir: Björn Ágúst Hansson

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun