Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona gæti Jamie’s Italian á Íslandi litið út
Stefnt er á að opna Jamie’s Italian-útibú á Hótel Borg í apríl 2017 ef allt fer að óskum við framkvæmdir.
Jón Haukur Baldvinsson, einn af forsvarsmönnum staðarins, segir allt vera komið vel af stað og verið sé að teikna og hanna staðinn en framkvæmdir hefjist svo í janúar.
„Það mun vera hönnunarteymi Jamie Oliver sem mun bera höfuðábyrgð á hönnun staðarins en síðan erum við með innlent hönnunarteymi sem staðfærir þessar hugmyndir og kemur þeim í framkvæmd. Þannig að þetta er mikil samvinna á milli okkar“
, segir Jón Haukur í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: jamieoliver.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






