Markaðurinn
Fisksalan North Atlantic á Ísafirði með nýtt og spennandi hráefni
Fyrir um það bil tveimur mánuðum síðan prófuðum við hérna fyrir vestan að senda frá okkur ígulker til kaupanda, sendingin heppnaðist svo vel að við tókum þá ákvörðun að bæta þessu á vörulistann okkar.
Við eigum í samstarfi við kafara hérna á svæðinu sem fer út og handtínir fyrir okkur ker í þær pantanir sem liggja fyrir hverju sinni.
Þrátt fyrir að í sjónum sem umlykur vestfirði séu ein gjöfulustu fiskimið landsins þá er þetta svæði algjörlega ókönnuð matarkista með fjöldann allan af tegundum sem hægt er að nýta á skemmtilegan hátt í eldamennsku, ígulkerin eru gott dæmi um það.
Pantanasími hjá North Atlantic er 456 5505.
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda






