Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bocuse d´Or verðlaunagripur Léa Linster stolið | Eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna
Brotist var inn í hinn fræga veitingastað Léa Linster í Lúxemborg og þaðan stolið Bocuse d´Or verðlaunagrip hennar sem hún fékk í verðlaun þegar hún keppti í Bocuse d´Or árið 1989, en hún er eina konan sem hefur unnið til þessara verðlauna.
“I’m terribly disappointed, everything for me is connected to this trophy and I absolutely want it back,
… segir Léa Linster í samtali við wort.lu.
Léa Linster býður þeim sem geta gefið upplýsingar um hvar verðlaunagripurinn gæti verið, út að borða á veitingastað sínum og eins á veitingastað Paul Bocuse.
Þeir sem geta gefið upplýsingar er bent á að hafa samband við veitingastað hennar Léa Linster, Route de Luxembourg-L-5752 Frisange-GRAND DUCHE DU LUXEMBOURG, í síma +352 23 66 84 11 eða á netfangið: [email protected].
Mynd: af heimasíðu Léa Linster – lealinster.lu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






