Keppni
Samantekt frá degi tvö á NBC – Myndir

Torfi Þór Torfason er einn af íslensku keppendum í Osló. Torfi er matreiðslumaður að mennt og hefur tileinkað sér kaffinu með ótrúlegum góðum árangri í kaffiuppáhellingu. Torfi hreppti til að mynda Danmerkurmeistara titil í kaffiuppáhellingu árið 2011 og endurtók síðan leikinn í fyrra 2012 og er núna Íslandsmeistari kaffibarþjóna 2013.
Á heimasíðu Kaffibarþjónafélagsins má lesa ítarlega samantekt á degi tvö á Nordic Barista Cup (NBC) sem haldin er í Osló, en umfjöllunina er hægt að lesa með því að smella hér.
Meðfylgjandi myndir eru frá deginum í gær, en ráðstefnan endar í kvöld.
Myndir: af facebook síðu Dalla Corte.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup














