Veitingarýni
Brauðbær á fljúgandi siglingu
Við litum inn félagarnir um daginn á Brauðbæ hjá Snorra Birgi Snorrasyni, því alls staðar heyrði maður svo vel látið af veitingunum.
Borðið er byggt upp á klassísku dönsku eldhúsi og samanstendur af 3 tegundum af síld, reyktum laxi, úrvali af smurbrauði, heimalagaðari lifrakæfu, hamborgarhrygg, purusteik, rauðkáli, asíum, kartöflum og sósu og í desert er riz a la mande lagaður upp á 10.
Við vorum á hádeginu allt fullt og þurfti að vísa frá og það get ég sagt ykkur að það var alveg sama á hverju maður smakkaði það færðist bara sælubros á mann í hvert sinn.
Það er alveg deginum ljósara að Snorri er að gera fantagóða hluti á Brauðbær og óhætt að mæla með honum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði