Markaðurinn
Nýr starfsmaður til starfa hjá Bako Ísberg
Magnús Héðinsson, matreiðslumeistari, hefur hafið störf hjá félaginu. Magnús er 41. árs að aldri. Frá árinu 2002 til dagsins í dag starfaði hann sem yfirmatreiðslumeistari hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Á árunum 1985 til 1996 vann hann hjá Radisson SAS Hótel Sögu,fyrst sem matreiðslumeistari og síðar sem yfirmatreiðslumeistari. Eftir það lá leið hans til Nýherja þar sem hann starfaði sem yfirmatreiðslumeistari 1999 – 2002.
„Magnús hefur í gegnum tíðina skapað sér afskaplega gott orð á markaðnum fyrir mikla fagmennsku í starfi og því er það okkur mikill happafengur að fá hann til liðs við okkur,“
segir í tilkynningu.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni