Smári Valtýr Sæbjörnsson
Lemon kynnti nýju sælkeraréttina með stæl
Það var margt um manninn þegar Lemon fagnaði haustinu með kynningu á nýjum sælkeraréttum á matseðli. Þar voru þrjár tegundir af bláberjadjús þar sem notuð eru ný aðalbláber frá Bjarna úr Svarfaðardal, einnig var gestum boðið upp á grænan djús sem er búinn til úr sér-innfluttum grænum eplum, spínati og engifer. Þá voru kynnt til sögunnar gómsæt baguette og panini með sérframleiddri Toscana skinku sem gestir voru sammála um að eru algjört lostæti, að því er fram kemur á Lífinu á visir.is.
Hægt er að skoða fleiri myndir á visir.is frá kynningunni með því að smella hér.
Lemon hefur opnað tvo staði á stuttum tíma, Laugavegi 24 og Suðurlandsbraut 4, en í myndskeiðinu hér má sjá hvernig Lemon Suðurlandsbraut varð til – og það á aðeins 60 sekúndum.
Mynd: Lífið á visir.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin