Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Grandakaffi verður Kumiko tehús – Vídeó
Í sumar hætti Grandakaffi rekstri, en þar hafði Sigurður Rúnar Gíslason staðið vaktina í 32 ár. Svissneska listakonan og kökugerðarmeistarinn Sara Hochuli hefur undanfarna mánuði tekið allt húsnæðið í gegn og opna þar Kumiko tehús.
„Ég fæ alltaf klikkaðar hugmyndir. Þær koma bara. Ég get ekkert annað gert en framkvæmt þær,“
segir Svisslendingurinn Sara Hochuli í samtali við mbl.is.
Á boðstólum verða litríkar kökur, grænt te frá Japan og kaffi.
Áhugavert viðtal við Söru er hægt að lesa á mbl.is með því smella hér.
Vídeó
Með fylgir heimildar/stuttmynd um undirbúninginn á Kumiko tehússins:
Heimasíða: www.kumiko.is
Facebook: /kumiko.iceland
Instagram: /hellokumiko
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro