Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Birgir Bieltvedt kaupir Café París

Birting:

þann

Café París

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna B2B ehf., sem er í eigu athafnamannsins Birgis Þórs Bieltvedt og Eygló Bjarkar Kjartansdóttur, og Café Parísar.

Hjónin eru mjög umsvifamikil í veitingarekstri á höfuðborgarsvæðinu en þau eru hluthafar í PizzaPizza ehf., sem rekur Domino’s Pizza, Joe Iceland ehf. sem rekur Joe & the Juice, sem og Gló eignarhaldsfélagi ehf. sem rekur veitingastaði undir nafninu Gló.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vefnum visir.is með því að smella hér.

Réttirnir á Café París eru mjög góðir og girnilegir, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:

Café Paris

Túnfiskur:
Túnfisksteik með chili-kóriander pólentu, avókadósalati og graslauks majónesi.
Mynd: cafeparis.is

Café Paris

Þorskur:
Þorskur með basil og kóríander pestó, bökuðum kirsuberjatómötum og hvítlauks spaghetti.
Mynd: cafeparis.is

Café Paris

Lamb:
Lambahryggvöðvi, með graskersmauki, karamelluseraðu grænmeti, kryddjurta kartöflum og madeira soðsósu.
Mynd: cafeparis.is

Café Paris

Grísasamloka
BBQ grísasamloka (hægeldaður grís) í foccacia brauði með agúrku, tómati, salati og chili majonesi, borin fram með frönskum kartöflum.
Mynd: cafeparis.is

Efsta mynd: skjáskot af google korti.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið