Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sótti kokkinn til Marokkó
Hótel Siglunes er annað tveggja hótela á Siglufirði. Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson. Nýlega hóf þar störf kokkur sem Hálfdán sótti til Marokkó, eftir að hafa kolfallið fyrir matseldinni hjá honum, á einum besta veitingastað landsins, þar sem hann þá vann.
„Já, þetta var þannig, að í mars í fyrra fór ég ásamt eiginkonu minni til Essaoura, sem er 70 þúsund manna fallegur, gamall bær á vesturströnd Marokkó og er tiltölulega ósnortinn af túrismanum,“
segir Hálfdán í samtali við siglfirdingur.is, þegar hann er beðinn um að segja frá þessu ævintýri.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vefnum siglfirdingur.is með því að smella hér.
Mynd: Sigurður Ægisson / siglfirdingur.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni21 klukkustund síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun