Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jamie Oliver heiðraður í baráttu sinni við að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver var veitt við hátíðlega athöfn í London verðlaun fyrir baráttu sína að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur.
Það eru samtökin Sustainable Restaurant Association eða SRA sem veitir þessir verðlaun, en nánari upplýsingar um samtökin er hægt að lesa á heimasíðunni hér og á Food Made Good. Er þetta í fimmta sinn sem að þessi heiðursverðlaun eru veitt frá samtökunum.
Það var Íslandsvinurinn og Michelin kokkurinn Raymond blanc sem afhenti Jamie verðlaunin.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi