Sverrir Halldórsson
Dýrasti ábætir í heimi
Lindeth Howe Country House Hótel í Windermere, Cumbria hefur afgreitt það sem talið er dýrasti ábætir í heimi til Carl Weininger bresks demanta kaupmanns.
Kakan sem er 3×3 tommur súkkulaðikaka gerð eins og Frabrege egg, ilmuð með ferskjum, appelsínum og whiskey, lagskipt með kampavínshlaupi og kex mulning, hjúpuð með dökku súkkulaði og að sjálfsögðu eru gull lauf á kökunni.
Til að toppa allt saman er á toppi kökunnar er 2 karats demantur.
Verð á réttinum er aðeins 22.000 pund (um 4.2 milljónir) á mann. Það er Marc Guibert, yfirmatreiðslumeistari áðurnefnds staðar sem á heiðurinn á lögun ábætisins.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati