Uncategorized @is
September fundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Fyrsti fundur starfsársins hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður þann 5. september (fimmtudag) og að venju er starfsárið byrjað með heimsókn í Hótel og matvælaskólann.
Dagskrá:
Kl 18:00
Sérstakur gestur er Menntamálaráðherra Illugi Gunnarsson
Dagskrá
1. 18:20 Menn boðnir velkomnir
2. 18:30 Kokkalandsliðið kynnt
3. 18:40 Baldur Sæmundsson áfangastjóri verknáms
4. 19:00 Ráðherra ávarpar fundinn
Eftir að Ráðherra hefur lokið máli sínu verða fyrirspurnir og umræður
Dagskrá eftir þennan lið er ekki tímasett
5. Dagskrá vetrarins
6. Kynning á keppninni matreiðslumaður ársins
7. Happdrætti
8. Önnur mál
4ja rétta matseðill á 3.500,-
Munið kokkajakka & svartar buxur.
Munið að tagga #veitingageirinn á Instagram og leyfið okkur að fylgjast með. Allar myndir birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðu veitingageirinn.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði