Smári Valtýr Sæbjörnsson
Svona voru réttirnir og vínin kynnt á Hátíðarkvöldverði KM
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn laugardag 9. janúar s.l. á Hilton Reykjavík. Gestirnir voru um 350, kokkarnir 100 stk og 60 þjónar.
Fyrir kvöldið voru gerðar stuttar vídeókynningar á mat og víni. Kokkarnir kynntu matinn og Gunnlaugur Páll frá Vífilfelli kynnti drykkina.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/KlubburMatreidslumeistara/videos/1058490737534970/“ width=“650″ height=“500″ onlyvideo=“1″]
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF