Sverrir Halldórsson
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Jamie Carragher opnar veitingastað
Staðurinn sem heitir Moments er í verslunarmiðstöðinni Liverpool 1 þar í borg. Staðurinn er með sæti fyrir 200 manns og á boðstólunum er kaffidrykkir, kokteilar og matur í margskonar útgáfum, að sjálfsögðu verða flatskjáir á staðnum til að fylgjast með sportinu, en aðalþema staðarins verða veggmyndir af þekktum dömum frá Liverpool.
Kannski er verið að reyna að höfða til kvenna með þessu en þarna ættu Liverpool áhangendur að geta sest niður og fengið sér að borða eða drekka og upplifa stemmingu Liverpools.
Samsett mynd: fengnar af netinu
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





