Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sæta svínið – Nýr Íslenskur Gastropub

F.v. Nuno Servo, Bento Costa, Bergdís Örlygsdóttir, Huld Haraldsdóttir, Guðmundur Melberg Loftsson ( efst) og Eyvindur “sætasta svínið“ Kristjánsson.
Í mars á næsta ári opnar nýr og spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3, í húsnæðinu sem nú hýsir veitingahúsið Tabascos. Staðurinn mun heita því skemmtilega nafni Sæta svínið.
Eigendur eru sami hópur og stendur á bak við vinsælu veitingahúsin Tapasbarinn, Sushi Samba og Apotek kichen + bar.
Framkvæmdir við húsnæðið byrja strax eftir áramót og um hönnun staðarins sér Leifur Welding.
Áherslan í matagerð verður á Íslensk hráefni með alþjóðlegu ívafi. Guðmundur Melberg Loftsson verður yfir eldhúsinu og veitingastjóri Eyvindur Kristjánsson.
Það verður spennandi að fylgjast með opnum á þessari spennandi viðbót við Íslenska veitingaflóru.
Google kort:
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





