Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Sæta svínið – Nýr Íslenskur Gastropub

Birting:

þann

Nýr Íslenskur Gastropub - Sæta svínið

F.v. Nuno Servo, Bento Costa, Bergdís Örlygsdóttir, Huld Haraldsdóttir, Guðmundur Melberg Loftsson ( efst) og Eyvindur “sætasta svínið“ Kristjánsson.

Í mars á næsta ári opnar nýr og spennandi Gastropub í Fálkahúsinu, Hafnarstræti 1-3, í húsnæðinu sem nú hýsir veitingahúsið Tabascos.  Staðurinn mun heita því skemmtilega nafni Sæta svínið.

Eigendur eru sami hópur og stendur á bak við vinsælu veitingahúsin Tapasbarinn, Sushi Samba og Apotek kichen + bar.

Framkvæmdir við húsnæðið byrja strax eftir áramót og um hönnun staðarins sér Leifur Welding.

Áherslan í matagerð verður á Íslensk hráefni með alþjóðlegu ívafi. Guðmundur Melberg Loftsson verður yfir eldhúsinu og veitingastjóri Eyvindur Kristjánsson.

Það verður spennandi að fylgjast með opnum á þessari spennandi viðbót við Íslenska veitingaflóru.

Google kort:

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið