Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vídeó: Mikil stemning þegar Vaclav keppti í Flair
Á meðfylgjandi myndbandi má sjá stemninguna sem var þegar Vaclav Abraham keppti í Flair fyrir hönd Tékklands, en hann lenti í öðru sæti á heimsmeistaramóti barþjóna IBA, sem haldið var í gær á Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi samhliða IBA ráðstefnunni.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Marek Posluszny – Pólland
2. sæti – Vaclav Abraham – Tékkland
3. sæti – Tihomir Mihaylov – Búlgaría
Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingunni.
Myndband og texti: Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






