Viðtöl, örfréttir & frumraun
Síðasta kvöldmáltíðin á Titanic á uppboði
Matseðill síðasta kvöldverðarins sem framreiddur var farþegum á fyrsta farrými óheillaskipsins Titanic var sleginn á tæpa 119 þúsund dollara, eða 15,6 milljónir íslenskra króna á uppboði í Dallas í gær, að því er fram kemur vef Ríkisútvarpsins.
Munir úr Titanic ganga kaupum og sölum milli safnara fyrir himinháar fjárhæðir, og eru matseðlar með eftirsóttustu gripum.
Þetta ku vera eina eintakið af kvöldverðarseðlinum kvöldið örlagaríka 14. apríl 1912 sem hefur varðveist, en fyrir þremur árum eintak af hádegisverðarseðlinum sama dag selt á uppboði fyrir nokkuð lægri upphæð.
Á ruv.is kemur fram að á boðstólum þetta kvöld voru meðal annars ostrur, nautalundir, steiktir andarungar og fleira ljúfmeti, og ferskjur í líkjörssósu í eftirrétt.
Mynd: Heritage Auctions
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






