Viðtöl, örfréttir & frumraun
Síðasta kvöldmáltíðin á Titanic á uppboði
Matseðill síðasta kvöldverðarins sem framreiddur var farþegum á fyrsta farrými óheillaskipsins Titanic var sleginn á tæpa 119 þúsund dollara, eða 15,6 milljónir íslenskra króna á uppboði í Dallas í gær, að því er fram kemur vef Ríkisútvarpsins.
Munir úr Titanic ganga kaupum og sölum milli safnara fyrir himinháar fjárhæðir, og eru matseðlar með eftirsóttustu gripum.
Þetta ku vera eina eintakið af kvöldverðarseðlinum kvöldið örlagaríka 14. apríl 1912 sem hefur varðveist, en fyrir þremur árum eintak af hádegisverðarseðlinum sama dag selt á uppboði fyrir nokkuð lægri upphæð.
Á ruv.is kemur fram að á boðstólum þetta kvöld voru meðal annars ostrur, nautalundir, steiktir andarungar og fleira ljúfmeti, og ferskjur í líkjörssósu í eftirrétt.
Mynd: Heritage Auctions
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro