Keppni
Guðmundur keppir í fyrramálið í heimsmeistarakeppninni
Á morgun þriðjudaginn 20. ágúst verður Classic keppni og er hún í 5 flokkum, en heildarfjöldi keppanda er 56 talsins. Keppnin fer fram í Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi samhliða IBA ráðstefnunni.
Keppt er í Freyðivíns, Long drink, Fancy, sætum og þurrum drykkjum.
Keppandi íslendinga er Guðmundur Sigtryggsson og mun hann blanda freyðivínsdrykkinn Little fly, en keppnin byrjar á skreytingu og hefur hver keppandi 15 mínútur til að gera 5 skreytingar, svo fer fram sjálf blöndum drykksins og hefur hann 7 mínútur til að blanda 5 drykki.
Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu og mun Guðmundur keppa milli klukkan 07°° og 08°° í fyrramálið á íslenskum tíma, fylgist vel með.
/Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast