Vertu memm

Keppni

Deaf Chef lokið – Unni gekk mjög vel – Beðið eftir úrslitum

Birting:

þann

Kolbrún Völkudóttir aðstoðarkona og Unnur Pétursdóttir

Selfie rétt fyrir keppni.
Kolbrún Völkudóttir aðstoðarkona og Unnur Pétursdóttir
Mynd: Kolbrún Völkudóttir

Unnur Pétursdóttir hefur lokið keppni í Deaf Chef og gekk allt mjög vel hjá henni og núna er beðið eftir úrslitum sem tilkynnt verða seinni partinn í dag.

Unnur Pétursdóttir - Deaf Chef - Keppendur

Ánægðir keppendur

Unnur Pétursdóttir - Deaf Chef - Forréttur

Íslenski forréttur
Þorskrúlla með dillolíu-þorskfarsi, ostrursalati, sellerí mauk, ætiþistla teninga, shallot lauk, brenndan blaðlauk, fiskósu og dill.
Mynd: af facebook síðu Deaf Chef

Unnur Pétursdóttir - Deaf Chef - Aðalréttur

Íslenski aðalrétturinn
Kanínurúllu, kanínu confit, rauðlauksulta, sinnep, kartöflur með blaðlauks fyllingu, grænafroðu, Rauðvínsósu með svínatungu, gulrótamauk og kerfill.
Mynd: af facebook síðu Deaf Chef

Engin mynd er til af eftirréttinum en hann innihélt valhnetu deig, Créme anglaise, epli, hunangsfrauð, valhnetu crumble, eplakúlu, karamellu og tuile.

Mynd: Kolbrún Völkudóttir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið