Kristinn Frímann Jakobsson
Anna Lilja sigraði Kokkteilkeppnina með drykkinn Rómeó
Á sýningunni Local Food Festival sem haldin var nú um helgina fór fram Kokkteilkeppni á vegum Ölgerðarinnar og Haugen-Gruppen. Keppendum var frjálst hvaða drykkir þeir vildu bjóða upp á, en sjö keppendur tóku þátt sem voru:
- Maija – Strikið – Drykkur: Ruska
- Kiddi – Norðlenski Barinn – Drykkur: Norðan 7
- Trausti Snær – Múlaberg – Drykkur: Harleyquinn
- Andrea – Pósthúsbarinn – Drykkur: Ungfrú Norðurland
- Anna Lilja – Café Amour – Drykkur: Rómeó
- Elín Helga – Bryggjan – Drykkur: Glóð
- Ársæll – Múlaberg – Drykkur: Mjallhvít

Dómnefnd.
F.v. Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir framreiðslumaður og Sigmar Örn Ingólfsson framreiðslumaður og starfsmaður Haugen-Gruppen
Í dómnefnd voru: Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir þjónn og Sigmar Örn Ingólfsson Haugen-Gruppen.
Anna Lilja frá café Amour sigraði með drykkinn „Rómeó“ og í honum var:
- 1,5 cl Romm
- 1,5 cl Eplavodki
- 3 cl Mickey Finn Grænn
- Dash Mintulíkjör
- Dash Sprite
- Dómnefnd. F.v. Erlingur Örn Óðinsson Ölgerðin, Heiða Margrét Fjölnisdóttir þjónn og Sigmar Örn Ingólfsson Haugen-Gruppen
Myndir: Kristinn
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






















