Smári Valtýr Sæbjörnsson
Chicago Tap Takeover á Mikkeller & Friends Reykjavík
Þann 11. september næstkomandi ætla Mikkeller & Friends á Hverfisgötu 12 að blása til mikillar bjórveislu og kynna fyrir Íslendingum þá frábæru bjóra sem Chicago og nágrenni hefur upp á að bjóða. Þetta er einstakt tækifæri til að smakka þá frábæru bjóra frá bruggsmiðjum sem fást sjaldan að staðaldri utan heimaslóða.
Í mörg ár hefur Chicago og Miðvestur-svæði Bandaríkjanna verið frægt fyrir afar góðan bjór og verið áberandi í „craft beer“ menningu Bandaríkjanna. Á föstudaginn næsta, 11. September , verður einblínt á nokkur af þeim brugghúsum sem Mikkeller hefur bruggað með í gegnum tíðina. Bjórar frá 18th Street Brewery, Half Acre, Spiteful og Off Colour. Fyrir utan 15 krana frá þessum brugghúsum verður talsvert flöskuúrval í boði af sjaldgæfum bjórum.
Þetta er einstakur viðburður og eitthvað sem áhugafólk um bjór mega alls ekki missa af.
Myndir: aðsendar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana