Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnun miðbæjarhótels tefst um tíu mánuði
![Hljómalindarreiturinn í Reykjavík](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2015/06/Hljomalindarreitur.jpg)
Icelandair Hótel Reykjavík Cultura verður á Hljómalindarreitnum svokallaða. Hjartargarðurinn fær nýtt hlutverk en verður þó áfram opinn gestum og gangandi. Hótelið verður tæplega sjö þúsund fermetrar, með 142 herbergjum, og aðstöðu fyrir verslun og veitingasölu á jarðhæð.
Nýi Hljómalindarreiturinn í Reykjavík er farinn að taka á sig mynd og er búið að steypa upp 60% af fyrirhuguðu byggingarmagni Icelandair Hótel Reykjavík Cultura.
Reiturinn afmarkast af Laugavegi, Smiðjustíg, Hverfisgötu og Klapparstíg. Þingvangur byggir upp reitinn og segir Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri félagsins, í Morgunblaðinu í dag, að steypuvinnu ljúki í september eða október.
Nánari umfjöllun hér á mbl.is.
Mynd frá júlí 2013: skjáskot af google korti
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita