Keppni
Jesper Mölgard og Iv Svendsen sigruðu í ostru-, og kampavínskeppni
Keppninirnar fóru fram í Nordkraft í Álaborg í gær fimmtudaginn 4. júni 2015 í tengslum við NKF þingið.
Danmerkurmeistari 2015 í ostruopnun er Jesper Mölgard Knudsen frá Grinsted og er þetta í annað sinn í röð sem hann sigrar.
Í opnun á kampavíni svokallaðri (sabling) þar sem stúturinn er skorinn af með sverði var Danmerkurmeistari Iv Svendsen sem er þjónn á Montra Skaga Hotel.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag