Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Geo Hótel út
Í nýjasta þætti Sjónvarps Víkurfrétta er farið til Grindavíkur þar sem nýtt hótel opnaði í gamla félagsheimilinu Festi sem heitir Geo Hótel.
Á hótelinu eru alls 36 herbergi með baði, þar af 3 fjölskylduherbergi. Aðstaða fyrir gesti er rúmgóð á fyrstu hæðinni með heita potta á veröndinni við hótelið. Fyrir liggur stækkunar heimild fyrir allt að 30 tveggja manna herbergjum.
Sjónvarp Víkurfrétta er sýnt á sjónvarpsstöðunni ÍNN, en hér að neðan er hægt að horfa á heimsókn Víkurfrétta á Geo Hótel:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn